musicxz
Home
search
Queens of the Stone Age/Joshua Homme(2小时前)
Music Box Orchestra/All Babies Channel(2小时前)
大舌头(2小时前)
DiaMar(2小时前)
崔江熙(2小时前)
Sauna Spa Paradise(2小时前)
Lil G/Lil Scoot(2小时前)
Static (2小时前)
Max Oazo/Bonzana(2小时前)
无邪/Rākşasī(2小时前)
MALIA(2小时前)
Ava Low(2小时前)
Millennials Melody(2小时前)
Josh Lee(2小时前)
FineTune Music(2小时前)
Brot - Svavar Knutur.lrc
LRC Lyrics
download
[00:00.000] 作词 : Svavar Knutur[00:01.000] 作曲 : Svavar Knutur[00:14.280]Engir stormar í nótt hafa að mér sótt[00:18.210]Aldrei þessu vant[00:21.720]Ég hef gengið á skjön, allt mitt líf og plön[00:25.510]lenda upp á kant.[00:28.750]Og þó ég geti stundum reynt, að sigla í lífinu beint[00:32.730]Sækir óreiðan að.[00:35.940]Fyllir hugann af hríð heimsins harða tíð[00:39.740]Finn engan felustað.[00:42.430][00:45.140]Fæ ég í dag kannski stundarfrið?[00:49.810][00:52.030]Finn ég á þessum stað tímabundin grið, Eitt andartak.[01:03.910][01:15.140]Ég hef hrakist um haf, sokkið á bólakaf[01:19.340]Siglt hjarta mínu í strand[01:23.010]Komist aftur á flot, fengið á sálina brot[01:26.410]ekki ratað í land.[01:29.770]Og þó að stundum virðist ró, illa gengur þó[01:33.610]Að lægja öldurnar.[01:36.820]Samt þá tilhugsun tel, að tímans stytti upp él,[01:41.040]mér til lífsbjargar.[01:44.490][01:46.010]Fæ ég í dag kannski stundarfrið[01:52.900]Finn ég á þessum stað tímabundin grið, Eitt andartak...[02:12.730][03:41.050]Fæ ég í dag kannski stundarfrið?[03:48.190]Finn ég á þessum stað tímabundin grið?[03:54.700]Gæti ég í smá stund, verið eins og þið?[03:59.770]Eitt andartak, eitt andartak,[04:14.540]Eitt andartak.[04:22.000][04:32.120]
text lyrics
作词 : Svavar Knutur 作曲 : Svavar KnuturEngir stormar í nótt hafa að mér sóttAldrei þessu vantÉg hef gengið á skjön, allt mitt líf og plönlenda upp á kant.Og þó ég geti stundum reynt, að sigla í lífinu beintSækir óreiðan að.Fyllir hugann af hríð heimsins harða tíðFinn engan felustað.Fæ ég í dag kannski stundarfrið?Finn ég á þessum stað tímabundin grið, Eitt andartak.Ég hef hrakist um haf, sokkið á bólakafSiglt hjarta mínu í strandKomist aftur á flot, fengið á sálina brotekki ratað í land.Og þó að stundum virðist ró, illa gengur þóAð lægja öldurnar.Samt þá tilhugsun tel, að tímans stytti upp él,mér til lífsbjargar.Fæ ég í dag kannski stundarfriðFinn ég á þessum stað tímabundin grið, Eitt andartak...Fæ ég í dag kannski stundarfrið?Finn ég á þessum stað tímabundin grið?Gæti ég í smá stund, verið eins og þið?Eitt andartak, eitt andartak,Eitt andartak.
Related songs
Ólafur Arnalds
1、brot
Ólafur Arnalds
2、brot (lisboa)
Svavar Knutur
3、Brot
Brothers/Ranieri
4、Dance Now (Remastered 2016, Extended Version)
lilibu
5、broth
DJ Khaled/Post Malone
6、Brother
Boira
7、Brot
Boira
8、Brot
Ólafur Arnalds
9、brot
CALO
10、Brot
Ahne
11、Brot
Remix Factory Fitness
12、Brot
Ólafur Arnalds
13、brot
Sigrún Valgerður Gestsdóttir
14、Brot
Lexis
15、Brot
Popular
Jazz Connections for Reading
1、Understated Piano and Double Bass Duo - Vibe for WFH
Party Tyme
2、This Feeling (instrumental)
Biblioteca de Música Para Mascotas
3、For Relaxed Pets and Tense People
Baby Lullaby & Baby Lullaby
4、Cradled in Dream Ripples
Sonido Del Bosque y Naturaleza/Musica relajante con sonidos de la naturaleza
5、Lluvia En La Distancia
Los Ultimos Romanticos
6、Cuando Decidas
Quiet Meditative Moments/Beautiful Sunday Morning Meditation Music
7、Quiet Lofi Reflection
Buffalo Philharmonic Orchestra/JoAnn Falletta
8、Ariadne auf Naxos Symphony-Suite (arr. D.W. Ochoa for orchestra):II. Duet: Ein Augenblick ist wenig, ein Blick is viel
Music for Hotels All-stars
9、Romantic Ambiance for Hotel Lounges
Saillant/Oliver Twisted
10、Begin the Beginning (Acapella)
Charles Blenzig
11、I've Grown Accustomed To Your Face
Fatman/Kahn Morbee
12、Kaptein
b.e. Healing Frequencies/Raining Relaxing
13、Binaural Rains Massage Bliss
rainyshadow
14、Dream Downpour
DJ Sick Chainz
15、Ready for War (Instrumental Beats Only Long 2017 Mix)